Svo æðislegt námskeið á alla vegu en mikilvægast er að þjálfarinn virkilega einbeittir sér að kenna manni tækni,ss hvernig á að lyfta rétt og beita líkamanum rétt til að slasa sig ekki og fá mest útúr lyftingum.
Mæli innilega með Kraftlyftingaskólanum. Aðstaðan góð og þægilegt umhverfi fyrir byrjanda eins og mig. Júlían er einstaklega faglegur og hvetjandi þjálfandi og magnað að finna mun á bæði tækni og getu hjá sjálfri sér á ekki lengri tíma. Nú langar mig bara að halda áfram ;)
Þjálfarinn algjör snillingur , frábær leið til að komast í hópefli og bæta félagslíf , hef aldrei verið eins sterkur eftir stuttan tíma og með 100% tækni og svo er þatta líka bara svo gaman :D . 10 stjörnur !!!