Skip to product information
1 of 1

J.K. Power Training

4 vikna sumarnámskeið í kraftlyftingum

4 vikna sumarnámskeið í kraftlyftingum

Regular price 19.900 ISK
Regular price Sale price 19.900 ISK
Sale Sold out
Taxes included.

4 vikna sumarnámskeið í kraftlyftingum

 

  • Fyrstu námskeiðin hefjast 27. maí.

 

4 vikna kraftlyftinga þjálfun með tveimur staðlotum þar sem ítarleg kennsla fer fram og yfirferð yfir tækni og líkamsbeitingu. 

 

Kraftlyftinganámskeið fyrir þá sem vilja:

  • Læra kraftlyftingar og lyfta með góðri tækni
  • Fylgja prófaðri og áhrifaríkri æfingaáætlun
  • Æfðu þegar þér hentar, þar sem þér hentar. 
  • Leggja áherslu á að byggja um styrk og rétta tækni. 
  • Auka sjálftraust til að æfa kraftlyftingar og styrkja sig á sínum hraða. 

 

Staðlotur eru 2x á námskeiðstímanum sem þið fáið póst með öllum upplýsingum um. Val er um nokkra tíma sem ættu að henta flestum. 

 

Staðlotur fara fram í Lyftingadeild Ármanns, staðsett í kjallara Laugardalslaugar. 

 

View full details