Kraftlyftingaskólinn

Kraftlyftinganámskeið með Júlíani J. K. - Akureyri, Egilstaðir, Ísafjörður og Akranes, Selfoss og Stykkishólmur

Kraftlyftinganámskeið með Júlíani J. K. - Akureyri, Egilstaðir, Ísafjörður og Akranes, Selfoss og Stykkishólmur

Regular price 19.900 ISK
Regular price Sale price 19.900 ISK
Sale Sold out
Taxes included.
Staðsetning námskeiðs

Langar þig að byrja að æfa kraftlyftingar?

Kraftlyftinganámskeið Kraftlyftingaskólans er einmitt fyrir þá sem vilja læra undirstöðuatriðin í íþróttinni og ná góðu valdi á hnébeygju, bekkpressu og réttstöðulyftu!

 

Námskeiðið er vinnustofa í kraftlyftingum þar sem við vinnum saman í gegnum æfingu dagsins og lærum rétta tækni og mikilvæg atriði í kraftlyftingaþjálfun.

 

Næstu námskeið:

  • Akureyri: Laugardaginn 10. janúar - KA, Akureyri
  • Egilstaðir: Sunnudaginn 11. janúar - Austur, Lyftingafélag Austurlands
  • Ísafjörður: Laugardagurinn 17. janúar - Stöðin, Ísafirði. 
  • Stykkishólmur: Sunnudaginn 18. janúar - 
  • Akranes: Laugardaginn 24. janúar - Kraftlyftingafélag Akraness. 

 

Æfingarnar eru áhrifaríkar og við byrjum bara nákvæmlega þar sem þú ert.

 

Kraftlyftingaæfing dagsins unnin í hóp með aðstoð þjálfara.

 

Við förum við yfir keppnisgreinarnar og höfuðlyfturnar, hnébeygju, bekkpressu og réttstöðulyftu. 

Námskeiðið er fyrir þá sem vilja:

  • Æfa kraftlyftingar í hóp með þjálfara. 
  • Læra rétta tækni og lyfta eftir reyndum aðferðum. 
  • Styrkjast og taka vel á því.
  • Forðast meiðsli.
  • Fræðast um kraftlyftingar. 

 

Námskeiðið er ekki fyrir þá sem vilja:

  • Gera bara eitthvað á æfingum. 
  • Lyfta með slæmri tækni.  
  • ekki ná árangri. 
View full details